Search This Blog

Friday, January 29, 2010

Sleepless in Singapore

Sidan a seinustu ludrasveitaaefingu hofum vid ferdast mikid og sitjum nu a Old Town Guesthouse, eftir adeins 11 klst svefn...og fituprosentan hefur nad sogulegu lagmarki.

Sidasta daginn i Delhi akvadum vid ad skoda fyrirrennara Taj Mahal, hid glaesilega Humayun's Tomb. Vid nadum okkur i litinn rickshaw a horninu og toldum okkur hafa nad godum samningum thar sem vid thurftum adeins ad borga 20 rupiur og kikja inn i eina verslun i 10 min fyrir farid. Thegar vid svo neitudum ad fara inn i fleiri verslanir for bilstjorinn i fylu og keyrdi okkur hid snarasta i grafhysi Humayuns keisara. Eftir nanari athugun komumst vid ad thvi ad tharna var eitthvad allt annad grafhysi thar sem einhver minni spamadur var grafinn. Bilstjorinn var a bak og burt og vid enntha i um 6 km fjarlaegd fra herra Humayun. Eftir agaetan gongutur fundum vid loksins retta grafhysid og var thad algjorlega alls omaksins virdi.

Thetta seinasta kvold okkar i Indlandi gengum vid um hverfid og ondudum ad okkur menningunni, fylgdumst med litlum strakum bua til ommilettur og kostudm kvedjum a betlara og beljur i sidasta sinn. Um morguninn la svo leidin ut a flugvoll og eftir aevintyralega rickshaw-ferd i um 3 m skyggni komumst vid i hann krappan i utlendingaeftirlitinu. Maggi komst lett i gegn en thegar rodin var komin ad Braga vard uppi fotur og fit i flugstodinni. Einhverra hluta vegna var honum ruglad saman vid nigeriskan hrydjuverkamann en thad kom svo i ljos ad vegabrefin theirra voru med sama numer.

Nytt menningarsjokk beid okkar i Singapore en flugvollurinn var sotthreinsadur ad innan sem utan, ekkert rusl a gotum borgarinnar, vestraenir skyndibitastadir a hverju horni og fjoldi glaesilegra hahysa gnaefdu yfir borginni. Vid gistum a snyrtilegu dormi med einum hvitum, einum gulum og einum svortum i herbergi. Daginn eftir forum vid a Singapore National Museum a glaesilega syningu um Egyptaland til forna. Thadan la leidin svo a Asian Civilization Museum en eftir nytt Islandsmet i 'krok' (mikid stundud ithrottagrein hja okkur felugunum) var buid ad loka safninu thegar vid maettum a svaedid. Vid smygludum okkur i stadinn inn i naesta hahysi og skodudum utsynid fra 41. haed.

Vid vorum ekki lengi ad baeta Islandsmetid okkar en daginn eftir akvadum vid ad labba ut i aevintyraeyjuna Sentosa, en thad hefur engum tekist nema hinum Ethiopiska Salomon arid 2004. Eftir thriggja klukkustunda labb endudum vid a ad taka rutu og eyddum svo deginum a thessum yfirbordskennda ferdamannastad. Um kvoldid forum vid i hid eina sanna Night Safari i dyragardi baejarins thar sem umhverfi dyranna er otrulega natturulegt.

Eftir dyragardinn hlupum vid inn a naesta internet-kaffi og nadum sidustu 5 minutunum i sigri Islands a Noregi og fognudum innilega med Adolf litla. Thegar tharna var komid vid sogu var klukkan ad verda 01:00 ad okkar tima en daginn adur hofdum vid tekid tha timamotaakvordun ad eyda nottinni a gotum borgarinnar og taka svo rutu til Malasiu kl 6 morguninn eftir. Nottin var fljot ad lida, vid fengum okkur kvoldmat um kl 3 og misstum meira ad segja af fyrstu rutu morgunsins.

I gaer maettum vid svo til Melakka eftir agaetis svefn i 'Super VIP Bus' sem vid tokum fra landamaerunum. Hotelid okkar er mjog heimilislegt og ma segja ad vid seum bara i stofunni hja gestgjofunum. Aetlum ad taka thvi rolega herna i dag og forum svo til storborgarinnar Kuala Lumpur a morgun thar sem vid hittum fjolskylduna Jorunni, Stefan og Dagnyju i annad sinn.

Ching chong chao!

Sunday, January 24, 2010

Hvar er Taj Mahal?

Nu erum vid maettir til Delhi, sjalfrar hofudborgarinnar, og thegar thetta er skrifad er adeins einn dagur eftir af dvol okkar her i aevintyralandinu Indlandi!

Eftir ad sidasta blogg var skrifad roltum vid af stad og gengum um Jaipur thvera og endilanga. Vid solsetur akvadum vid ad heimsaekja apahofid svokallada sem stendur a haed fyrir ofan borgina. Thad getur verid varasamt thvi thusindir apa bua thar og ef ad gestirnir eru ekki med naegan mat geta their verid arasargjarnir. Vid sluppum sem betur fer omeiddir fra forinni og eftir ad hafa naelt okkur i apamat voru their hinir blidustu og bordudu ur hondunum a okkur eins og ekkert vaeri sjalfsagdara. Thegar vid vorum vid thad ad koma nidur vard uppthot thvi i hop apanna hofdu baest villisvin, geitur og ein aggresif belja. Vid thordum ekki odru en ad kasta tvhi sem eftir var af matnum fra okkur til ad fordast alvarleg meidsli, serstaklega eftir ad einn apinn hafdi bokstaflega kylt eina geitina i andlitid!

Um kvoldid skelltu strakarnir ser i bio! Saum splunkunyja Bollywood-mynd , `Chance to dance`, en hun var ad sjalfsogdu a Hindi (indversku) og textalaus en einhverra hluta vegna tala leikararnir a ensku i ca. 5 hverri setningu. Myndin var lika med gridarlega einfoldum soguthraedi svo ad vid skemmtum okkur konunglega allan timann.

Naesta dag heldum vid til smabaejarins Bharatpur eftir ad hafa tekid skyndilega akvordun um ad fara ekki alla leid til Agra heldur stoppa einhvers stadar a leidinni i leit ad nyjum aevintyrum. Vid baeinn stendur thjodgardur sem er thekktur fyrir mikid fuglalif en vid leigdum okkur reidhjol og hjoludum af stad. Saum mikid af glaesilegum fuglum en adallega var thad skemmtilegt ad komast ut ur borgarlifinu og hjola um i frumskoginum. Um kvoldid komumst vid ad thvi ad thad eru engir veitingastadir i Bharatpur og borgin yfir hofud frekar ljot og leidinleg. Adur en vid forum ad sofa spreyjadi Magnus flugnaeitri a vegg hotelherbergisins med theim afleidingum ad malningin hreinlega bradnadi af. Vid akvadum thvi ad fara til Agra snemma naesta morgun enda vildum vid ekki lenda upp a kant vid annan hotelstjora en thessi var um 70 ara gamall med russahufu og RayBan solgleraugu.

Thegar til Agra var komid var fyrsta mission dagsins ad finna PizzaHut stad sem var i nagrenninu en tha hofdum vid ekki bordad i um 16 klukkutima. Maturinn var einstaklega godur og agaet tilbreyting fra kjukling, hrisgrjonum og rotsterkum Indlandskassum.

Naesta morgun hringdi vekjaraklukkan 06:00 enda stor dagur framundan, Taj Mahal dagurinn. Vid vorum komnir ad hlidinu um half 7 en tha komumst vid ad thvi ad midasalan er um 2 km i burtu fra herlegheitunum. Eftir thann gongutur var komid ad vopnaleit vid innganginn og vorum vid felagarnir afvopnadir. Thad ma ekki vera med vasahnif, skaeri og vasaljos i Taj Mahal. Tha vorum vid loksins klarir i slaginn og bidum spenntir eftir ad sja solarupprasina sem atti ad bresta a upp ur 7. Solin kom hins vegar aldrei upp og thad sem verra var....vid fundum ekki Taj Mahal! Sokudolgurinn var thykk svartathoka sem hafdi lagst yfir borgina um nottina. Vid rakumst tho ad lokum a bygginguna fraegu en saum adeins helming hennar til ad byrja med. Vid letum tho ekki deigan siga og drapum timann med thvi ad labba nokkra hringi um svaedin og endudum svo a thvi ad setjast ad a Taj safninu. Eftir ad hafa setid thar sofandi i um klukkutima kom godhjartadur safnvordur med te handa okkur og sagdi ad thokan vaeri a undanhaldi. Thad var magnad ad sja thessa merkilegu byggingu i ollu sinu veldi og stendur hun vel undir nafni sem fallegasta bygging i heimi, eitt af 7 undrum veraldar. Eftir ad hafa dadst ad Taj Mahal i dagoda stund heldum vid ut a lestarstod thar sem lest til hofudborgarinnar Delhi beid okkar.

Thokan helt afram ad plaga okkur en samtals vard 5 tima seinkun a lestinni hennar vegna. A timapunkti keyrdi lestin afram a gonguhrada og fengum vid thvi langthrada hvild hvor fra odrum en saetin voru ekki i sama vagni. Vid vorum ekki lengi ad finna okkur hotel og var farid ad nalgast midnaetti thegar vid vorum bunir ad borda. Tha datt okkur i hug thad snjallraedi ad reyna ad na Island - Danmork a EM i handbolta thvi strakunum okkar virtist ekki veita af auka studningi. Thad var hins vegar ekki um audugan gard ad gresja a internetkaffimarkadnum um midja nott en ad lokum baud einmana travel agent okkur inn a skrifstofu til sin (og musarinnar sem thar vappadi um) og leyfdi okkur ad fylgjast med leiknum a netinu. Ad sjalfsogdu flengdum vid thessa Dani og vid forum sattir ad sofa a `Hotel Hash`

Erum ad nidurlotum komnir her a internetkaffinu en i dag hofum vid labbad hatt i 40 kilometra um Delhi thvera og endilanga. Byrjudum a thvi ad labba inn i Old Dheli en thar er mikid af throngum gotum og allt ad gerast. Komum ad hinu storglaesilega Red Fort en thad er buid ad vera lokad heillengi af thvi ad thad er thjodhatidardagur a thridjudaginn. Indverjarnir eru mjog hraeddir vid hridjuverk fra fraendum sinum i Pakistan en ekki er haegt ad segja ad thessir nagrannar sendi mikid af jolakortum sin a milli. I midjum gonguturnum vorum vid gripnir inn i almenningsgard af indverskum strakum sem vildu fa okkur med i krikket. Vid hofum audvitad aldrei spilad krikkett en eftir ad hafa tekid tvo hogg hvor vorum vid eiginlega sendir i burtu thar sem vid thottum eiginlega of sterkir spilarar. Naest skodudum vid Ghandi safnid i Nyju Delhi en thad er a sama stad og hann var skotinn arid 1948. Thadan la leidin svo heim a leid en fyrir einskaera tilviljun lentum vid a staerstu ludrasveitaaefingu sogunnar thar sem rumlega 300 hermenn aefdu fyrir thjodhatidardaginn. Tharna voru lika konunglegir hestar, ulfaldar, logreglumenn. Stadurinn er lika magnadur en a sama reitnum er thinghusid, skrifstofa forsaetisradherra og svo forsetabustadurinn sem laetur Bessastadi lita ut eins og verkfaeraskur!

Akvadum ad borda a Connaught place sem er frekar fint hverfi midju borgarinnar. Vid saum svo sannarlega eftir thvi en stadurinn var ekki likur Indlandi a neinn hatt.....vid soknudum beljanna, kukafylunnar, solumannanna, okunidinganna og betlaranna.....thad er hid sanna Indland fyrir okkur!

Bidjum ad heilsa ollum a Islandi og naesta blogg verdur fra splunkunyju landi en vid yfirgefum svaedin arla morguns a thjodhatidardaginn, 26. januar.

-Maggi og Bragi

Tuesday, January 19, 2010

Mr. Singh...desert King

Tvaer vikur, tvennar naerbuxur, sturta og nyburstadar tennur.

I Jodhpur eyddum vid timanum i ad skoda hid storglaesilega Mehrangar Fort, sem gnaefir yfir borginni, en thess a milli hokkudum vid i okkur ommilettur a baejarins bestu. Um kvoldid logdum vid svo af stad til Jaisalmer med svellkaldri naeturlestinni og lentum thar kl. 6 um morgun. A lestarstodinni letum vid svo plata okkur til ad boka odyrt herbergi a annars agaetis hoteli...meira um thad sidar!

Jaisalmer er mjog falleg borg en hluti hennar er innan virkis sem buid er til ur sandsteini. Um midjan daginn bokudum vid camel safari a godu hoteli eftir ad hafa afthakkad tilbodin hja hotelinu okkar. Thegar vid komum svo inn a hotel um kvoldid og tilkynntum hotelstjoranum ad vid aetludum ad tjekka okkur ut morguninn eftir og fara i eydimerkurferd med odru hoteli tha gekk madurinn gjorsamlega af goflunum og upphofst heiftarlegt rifrildi. Hann helt thvi fram ad vid hefdum svikid fjolskyldu hans og hotelid og hotadi ad henda okkur ut um midja nott. Einnig sagdi hann ad vid vaerum hrokafullir og donalegir og ad ef ad hann vaeri forsaetisradherra hefdi hann aldrei hleypt okkur inn i landid...hehe. Vid svorudum honum fullum halsi og tokst ad lokum ad jarda hann en akvadum ad gista nottina a thessum skitastad. Sidar um kvoldid heyrdum vid itrekad i stjoranum ganga fram hja herberginu okkar og klora i hurdina...

Morguninn eftir heldum vid i ulfaldaferdalagid med Hotel Shahi Palace. Eftir jeppaferd hittum vid eydimerkurserfraedinginn Mr. Singh og ulfaldana hans. A leid okkar um eydimorkina stoppudum vid i nokkrum thorpum og drukkum chai (te) inni a heimilum eydimerkurbua. I hadeginu og um kvoldid sa Singh um ad elda ofan i okkur a afar frumstaedan hatt i sandinum. Maturinn var godur og felagsskapur Mr. Sing ekki verri en tho ad thessi fyrrverandi hermadur hafi litid kunnad i ensku var glatt a hjalla allan timann. Um kvoldid baettust svo i hopinn thysku somahjoninn Melanie og Wolfgang en eftir matinn og vardeld gistu thau nottina med okkur undir stjornubjortum himni i sandinum. Thegar nybuid var ad kveikja vardeldinn sast herbill i fjarska og thurfti tha ad slokkva snogglega i eldinum. Mr. Singh hughreysti okkur med linunni: 'Tourist people...no problem, Mr. Singh go to jail.' Thessi snillingur fraeddi okkur mikid um ulfaldana, radadi brondurunum thess a milli en hans helstu linur voru m.a. fyrirsogn bloggsins og 'camel college with no knowledge.'

Eftir ad vid komum heim heilir a hufi ur eydimorkinni heldum vid til Jaipur thar sem vid hittum Indverjana Dagnyju, Jorunni og Stefan. Dagurinn med theim var mjog skemmtilegur og god tilbreyting fra tviverunni. Planid var svo ad smygla okkur inn a herbergi til theirra og gista thar en utpaeld aaetlunin for thvi midur i vaskinn. Vid vorum thvi reknir ut af hotelinu um midnaetti og thurftum ad finna okkur nytt hotel fyrir nottina. Thad tokst ad lokum og vid gistum a Hotel Kuk.

Bidjum ad heilsa,
Bragi og Maggi

Thursday, January 14, 2010

Need a rickshaw....wanna smoke a joint?

Jebb, thannig rulla rickshaw bilstjorarnir a Indlandi.....ef thu vilt ekki far tha bjoda their hass a kjarakaupum!

Eftir ad sidasta faersla var skrifud roltum vid heim a hotel i sakleysi okkar, grunlausir um vodann sem thar beid okkar. Thegar vid opnudum herbergid beid nefnilega ovaentur gestur....risaedla takk fyrir kaerlega. Eftir mikinn eltingaleik og god tilthrif nadum vid ad fanga skrimslid og senda thad til sins heima ut a gotu. Veidi edlunnar nadist a video svo ahugasamir geta fylgst med thegar vid komum heim.

Naesta morgun tok ekki betra vid i aevintyraborginni Udaipur. Maggi vaknadi um morguninn vid mikil ohljod.....thau barust fra badherberginu. Thar sat Bragi a klosettinu i keng med fotu milli lappanna og...... Dagurinn einkenndist thvi af veikindum Bragans en Magnus tok vid arfleid modur sinnar, besta hjukrunarfraedings landsins, og reyndi eftir besta megni ad laekna kallinn. Um kvoldid var sjuklingurinn farinn ad braggast, um 7 kiloum lettari. Um midjan dag gerdust merkilegir atburdir a sjukrabedinu en tha hittust fill og tigrisdyr (i buri) fyrir utan herbergisgluggann okkar og raeddu malin med miklum latum.

Sidasta daginn okkar i Udaipur skodudum vid holl hetjunnar miklu, Mahara Pratap, en hun stendur hatt yfir borginni. Thar var mikid af glaesilegum solum og herbergjum og utsynid yfir vatnid magnad. Undir lok skodunarferdarinnar komust drengirnir i hann krappann thegar their lentu i utistodum vid einn hallarvardanna. Hann hafdi tha stadid Magga af thvi ad taka myndir an tilskildra myndavelaleyfisbrefa sem seld voru fyrir mordfjar i afgreidslunni. Eftir miklar rokraedur og alveg hreint otrulega lygasogu Magnusar sluppu strakarnir fyrir horn en setningin `look me in the eyes, we're from Iceland and Icelandic people are very honest` gerdi utslagid og okkur var sleppt lausum. Sidar um daginn gengum vid um uthverfi borgarinnar og hittum thar marga hressa krakka og loks einnn krokodil. Tokum romantiska hjolabatsferd hringinn i kringum Lake Palace i lok dags en naesta morgun var ferdinni heitid med rutu nordur til Jodhpur.

Rutuferdin tok taepa 7 tima og var allsvakaleg. Bilstjorinn var mjog einbeittur i ad koma okkur a leidarenda a rettum tima og var thvi ekkert heilagt i umferdinni. Ef hann komst ekki fram ur rettu megin keyrdi hann bara ut af hinum megin og tok fram ur thar. Vorum maettir hingad til Jodhpur um thrju og byrjudum a thvi ad heimsaekja ommilettuvaginn margfraega. Aetlum ad strauja borgina i dag og skoda thad helsta, merkilegast er samt gridarstort virki sem gnaefir her yfir ollu.

I kvold er ferdinni heitid enn nordar med naeturlest til Jaisalmer thar sem planid er ad fara i camel safari!

Helgi Magnusson, pabbi Magga, atti afmaeli i gaer og sendum vid honum heillaoskir hedan fra Indlandi. Reyndum ad hringja i gaer en nadum ekki i hann.....

Jodhpur, 15/01/2010
Gudmundur Bragi Arnason og Magnus Orn Helgason

Monday, January 11, 2010

Romantiskar stundir i Udaipur

Kvoddum Ahmedabad i gaerkvoldi med soknudi og heldum af stad i naeturlest til Udaipur. Adur en vid logdum i hann heimsottum vid dyragard baejarins thar sem vid heilsudum upp a urrandi tigrisdyr og fleira. A heimleidinni settumst vid i sakleysi okkar inn i oskop venjulegan rickshaw og badum hann um ad henda okkur heim a hotel. Bilstjorinn reyndist vera undir ahrifum einhverra oaeskilegra efna en hann tok okkur oumbedin inn i hof baejarins og vildi hefja baenastund med okkur.....skiljanlega thar sem thad var sunnudagur. Vid komumst sem betur fer heilu og holdnu a leidarenda og eftir ad hafa badad okkur i fraegdarljoma a KiteFestivalinu, gefid eiginhandararitnanir, veitt vidtol og fl., logdum vid af stad med naeturlest nordur a boginn til Udaipur.

Lestarferdin byrjadi vel en um 4-leytid vorum vid farnir ad efast um ad vid myndum lifa mikid lengur a thessum slodum. Nistandi kuldinn smeygdi ser inn i lestina og allur bunadur i bakpokanum var nyttur til ad thrauka fram a morgun.

Udaipur er annars mjog roleg og falleg borg. Vinur okkar Kahn syndi okkur borgina og maelum vid eindregid med ad thid bjallid i hann ef thid eigid leid hja. Hann keyrdi okkur um borgina a thrihjolaleigubil (rickshaw) i 5 klukkutima og vid borgudum honum heilar 1000 kr. fyrir omakid. Vid hofum att mjog romantiskar stundir i dag a veitingastodum og utsynispollum en borgin er sogd su romantiskasta a Indlandi.

Verid hress, ekkert stress.....bless!

Saturday, January 9, 2010

Mr. Mustafa, naeturlestin og The International Kite Festival

Tha hofum vid felagarnir yfirgefid storborgina Mumbai og erum bunir ad koma okkur vel fyrir her i Ahmedabad.

I gaer kvoddum vid Guesthouse Delight med soknudi og heldum af stad i leit ad einhverjum sem vildi taka okkur i skodunarferd um baeinn. Fyrstur a vegi okkar vard madur ad nafni Mustafa og eftir miklar samningavidraedur tokum vid tilbodi hans og eyddum vid naestu 5 klukkutimum med honum i jeppanum hans. Hann for med okkur um alla Mumbai-borg.....vid skodudum ymis hof, Ghandisafnid, rikra manna hverfid, staerstu thvottastod i heimi en lokum var thad gonguferd um Dharavi slummid sem stod uppur. Thar bua 700 thusund manns a 5 ferkilometrum en myndin fraega, Slumdog Millioner fjalladi einmitt um folkid thar. Thad var otrulega skemmtilegt ad labba tharna um, olikt midborginni voru allir tharna mjog vinalegir, gladlyndir og sattir med lifid og tilveruna.

Um kvoldid komum vid okkur ut a lestarstod thar sem okkar beid 9 klukkutima naeturlestarferd til Ahmadabad. Ferdalagid var heldur betur ahugavert en heldur throngt var a thingi i vagninum og allir thurftu ad kura tharna i satt og samlyndi. Vid vorum thvi maettir hingad snemma i morgun og eftir godan gongutur fra lestarstodinni checkudum vid okkur inn a Hotel Volga sem er algjort luxushotel midad vid sidustu thrjar naetur.....samt er huggulegt holuklosett :)

A morgun hefst althjodlegt flugdrekafestival her i borginni og ma segja ad eftirvaenting borgarbua, og okkar, se mikil. Vid lobbudum um motssvaedid adan og vorum itrekad hylltir af skolabornum sem tharna voru i storum hopum. Eg veit ekki hvort vid seum eina hvita folkid i Ahmedabad en nanast hver einasti madur heilsar okkur, vinkar, bidum um eiginhandararitun og eg veit ekki hvad og hvad. Okkur likar agaetlega vid thessa miklu athygli....thetta gaeti orugglega vanist

Hofum thetta ekki lengra i bili....bidjum ad heilsa ollum heima a Islandi en serstaklega tho 3. fl. kvenna og 4. fl. karla sem keppa a Islandsmotinu innanhuss um helgina!

Kv, Maggi og Bragi

Thursday, January 7, 2010

Bono og Eagle í ruglinu

Um leid og sidasta faersla klaradist logdum vid af stad ut i ovissuna. Vid vorum greinilega ekki i turistahverfi og saum bara einn hvitan mann a klukkutima rolti um hverfid. Hver einasti madur fylgdist vel med okkur og skonum hans Magga og hver einasti bill gerdi tilraun til ad keyra a okkur. Loksins fundum vid taxa sem gat skutlad okkur inn a stadin sem vid aetludum ad gista a. Vid attum tho eftir ad finna gistiheimili og endudum a vaegast sagt skrautlegum stad sem okkur var fylgt inn a af litlum saetum indverja...seinna um kvoldid var hann rammskakkur og mjog gladur ad sja okkur. Guesthouse Delight samanstendur af litlum klefum sem minna a salernisbasa thvi veggirnir na ekki upp i loft...2 rum og 1 bord...meira en nog.

Thessa tvho sidustu daga hofum vid verid mjog duglegir ad skoda borgina og otruleg upplifun ad vera herna. I gaerkvoldi lobbudum vid heim til Colaba ur Churchgate hverfinu og allt gekk eins og i sogu thangad til vid maettum heilum her af fataekum bornum sem langadi i peninginn okkar. Um 15 krakkar komu hlaupandi a moti okkur opnum ormum og Bono tokst rett svo ad smegja ser i gegnum thvoguna. Maggi lenti thvi i theim og thegar thau voru byrjud ad sla i vasana hans heyrdist oskrad: "drullid ykkur i burtu helvitis krakkaormar". Their voru ekki a thvi og thad var Maggi sem thurfti ad lokum ad hlaupa til thess ad sleppa.

Vid hofum thad mjog gott nuna og skemmtum okkur konunglega. A morgun aetlum vid ad fara i guided tour og skoda slummid og svo holdum vid um kvoldid til Ahmadabad i naeturlestinni.

kvedjur fra Mumbai

Tuesday, January 5, 2010

Godan daginn Indland!

Vid heilsum ykkur fra Hotel Pearl herna i uthverfi Mumbai eftir okkar fyrstu nott her a Indlandi.

Kl. 17.00 a manudaginn hofst forin mikla thegar vid logdum af stad fra Keflavikurflugvelli til London. Mommur okkur keyrdu ut a flugvoll, stodu sig mjog vel en hafa liklegast gratid saman a Keflavikurveginum.

Thvert gegn vilja foreldra okkur akvadum vid a spara okkur storfe og ``gista`` a Heathrow flugvelli i stadin fyrir ad fara inn i borgina og fa gistingu, en flugid okkar til Mumbai var kl. 10.30 i gaer. Vistin a vellinum var agaet en timinn vissulega frekar lengi ad lida. Thad var tvhi gott a komast upp i risatora flugvelina og sofa a leidinni hingad til Indlands.

Vid vorum maettir um 01.00 ad stadartima og tok tha vid ad finna leigubil sem gat komid okkur a hotelid. Thessi leigubilaferd verdur lengi i minnum hofd.....held ad that seu engar umferdarreglur a Indlandi, that eru fullt af hundum uti a gotu og eg veit ekki hvad og hvad. Eftir ad vid komum inn a hotel tok ekki betra vid en tha voru maettir hvorki meira ne minna en fjorir logreglumenn i fullum skruda ad taka ut stoduna. Their spurdu okkur otal spurninga en hotelstjorinn passadi vel upp a okkur enda vildi hann ekki missa vidskiptin. Thetta var vist eitthvad ``regular check`` hja loggunni....mjog skemmtilegt that.

Vid aetlum ekki ad vera adra nott her a Hotel Pearl thar sem thad er frekar mikid ut ut ollu. Nu forum vid og finnum leigubil nidur i Colaba sem er midbaer Mumbai og munum thar finna nyjan gististad og byrja ad skoda thessa stormerkilegu borg!

Bidjum ad heilsa ollum heima a Islandi!

Maggi og Bragi

Saturday, January 2, 2010

Bloggsíðan opnuð við hátíðlega athöfn!

Nú eru tveir dagar í brottför í heimsreisuna margumtöluðu og tilhlökkunin er orðin gríðarleg. Við erum búnir að klára flest allt sem gera þarf en núna erum við að klára að bóka gistingu fyrir a.m.k. fyrstu nóttina, sérstaklega í ljósi þess að við munum lenda kl. 00:45 að nóttu í Mumbai.

Frá Mumbai liggur leiðin norður til Delhi og þaðan fljúgum við til Singapúr. Þá verður ferðast norður Malasíu og mögulega til Víetnam en loks flogið frá Bangkok til Sidney. Á leiðinni frá Ástralíu til San Francisco verður stoppað í nokkra daga í Auckland, Nýja Sjálandi. Frá New York eigum við flug til London og þaðan heim, þann 4. apríl.

Bless Ísland.