Search This Blog

Thursday, January 14, 2010

Need a rickshaw....wanna smoke a joint?

Jebb, thannig rulla rickshaw bilstjorarnir a Indlandi.....ef thu vilt ekki far tha bjoda their hass a kjarakaupum!

Eftir ad sidasta faersla var skrifud roltum vid heim a hotel i sakleysi okkar, grunlausir um vodann sem thar beid okkar. Thegar vid opnudum herbergid beid nefnilega ovaentur gestur....risaedla takk fyrir kaerlega. Eftir mikinn eltingaleik og god tilthrif nadum vid ad fanga skrimslid og senda thad til sins heima ut a gotu. Veidi edlunnar nadist a video svo ahugasamir geta fylgst med thegar vid komum heim.

Naesta morgun tok ekki betra vid i aevintyraborginni Udaipur. Maggi vaknadi um morguninn vid mikil ohljod.....thau barust fra badherberginu. Thar sat Bragi a klosettinu i keng med fotu milli lappanna og...... Dagurinn einkenndist thvi af veikindum Bragans en Magnus tok vid arfleid modur sinnar, besta hjukrunarfraedings landsins, og reyndi eftir besta megni ad laekna kallinn. Um kvoldid var sjuklingurinn farinn ad braggast, um 7 kiloum lettari. Um midjan dag gerdust merkilegir atburdir a sjukrabedinu en tha hittust fill og tigrisdyr (i buri) fyrir utan herbergisgluggann okkar og raeddu malin med miklum latum.

Sidasta daginn okkar i Udaipur skodudum vid holl hetjunnar miklu, Mahara Pratap, en hun stendur hatt yfir borginni. Thar var mikid af glaesilegum solum og herbergjum og utsynid yfir vatnid magnad. Undir lok skodunarferdarinnar komust drengirnir i hann krappann thegar their lentu i utistodum vid einn hallarvardanna. Hann hafdi tha stadid Magga af thvi ad taka myndir an tilskildra myndavelaleyfisbrefa sem seld voru fyrir mordfjar i afgreidslunni. Eftir miklar rokraedur og alveg hreint otrulega lygasogu Magnusar sluppu strakarnir fyrir horn en setningin `look me in the eyes, we're from Iceland and Icelandic people are very honest` gerdi utslagid og okkur var sleppt lausum. Sidar um daginn gengum vid um uthverfi borgarinnar og hittum thar marga hressa krakka og loks einnn krokodil. Tokum romantiska hjolabatsferd hringinn i kringum Lake Palace i lok dags en naesta morgun var ferdinni heitid med rutu nordur til Jodhpur.

Rutuferdin tok taepa 7 tima og var allsvakaleg. Bilstjorinn var mjog einbeittur i ad koma okkur a leidarenda a rettum tima og var thvi ekkert heilagt i umferdinni. Ef hann komst ekki fram ur rettu megin keyrdi hann bara ut af hinum megin og tok fram ur thar. Vorum maettir hingad til Jodhpur um thrju og byrjudum a thvi ad heimsaekja ommilettuvaginn margfraega. Aetlum ad strauja borgina i dag og skoda thad helsta, merkilegast er samt gridarstort virki sem gnaefir her yfir ollu.

I kvold er ferdinni heitid enn nordar med naeturlest til Jaisalmer thar sem planid er ad fara i camel safari!

Helgi Magnusson, pabbi Magga, atti afmaeli i gaer og sendum vid honum heillaoskir hedan fra Indlandi. Reyndum ad hringja i gaer en nadum ekki i hann.....

Jodhpur, 15/01/2010
Gudmundur Bragi Arnason og Magnus Orn Helgason

7 comments:

  1. Strákar - Ef þið rekist á Dorrit forsetafrú endilega hringið heim og látið vita!
    kv. B.

    ReplyDelete
  2. Sælir drengir.
    Já, Dorit týndist víst í þessu stórasta landi heims. E.t.v. orðin leið á ÓRG!
    Þakka afmæliskveðjur. Hef trúlega verið á tali. Ég tók tímamótunum reyndar óvenju vel enda voru þau ekki stór að þessu sinni.
    Þetta með heiðarleikann af því að þið eruð Íslendingar getur gengið á Indlandi. Trúlega dygði það ekki á Englandi eða í Hollandi........ Segi bara svona!
    Sé að dýralífið kringum ykkur er fjölbreytt: Eðlur, tígrisdýr, fílar og krókódílar. Ja, hérna.
    Gangi ykkur vel, bestu kveðjur. HM.

    ReplyDelete
  3. hahaha "look me in the eyes i'm icelandic", vel gert Magnús.. Gaman að lesa bloggið ykkar :)

    ReplyDelete
  4. ég og Roi biðjum að heilsa
    kv. Brynjar

    ReplyDelete
  5. Greetings,
    Lizards, tigers, and elephants...what an adventure! Your blog is a joy to read and I am so impressed by your ability to handle to unexpected.
    Love, Stina

    ReplyDelete
  6. Snillingar eruð þið - skemmtilegt blogg frá ykkur félögum. bkv,
    BTA

    ReplyDelete
  7. ég fylgist með
    -Raggi

    ReplyDelete