Hallo godan daginn!
Thegar vid skildum vid ykkur sidast vorum vid i thann veginn ad stiga um bord i ferju sem atti ad flytja okkur til eyjarinnar Waiheke sem er taeplega klukkutima sigling fra Auckland. Waiheke reyndist vera algjor luxuseyja, full af vinekrum og gomlu folki, en thratt fyrir thad fundum vid agaetis bakpokastad til ad gista a. Daginn eftir akvadum vid ad labba yfir alla eyjuna thar sem annad hostel var ad finna og reyndist sa gongutur vaegast sagt eftirminnilegur. Lobbudum tharna um i glampandi sol med gridarlegt utsyni yfir grasi grona eyjuna og fagurblatt hafid. Komumst a leidarenda eftir mikid labb og fundum ekki verri gististad thar sem okkur var fagnad sem fyrstu Islendingum sem gista a stadnum.
Yfirgafum Waiheke eftir tvo goda daga og vippudum okkur umsvifalaust ut a flugvoll thar sem 12 tima flug Sisco beid okkar. Thad leid alveg merkilega hratt og adur en vid vissum af vorum vid maettir til Californiu i Bandarikjunum. Katrin Omarsdottir (systir Einars Bjarna) er i Berkeley haskola sem er ekki langt fra San Francisco og var hun svo almennileg ad saekja okkur a flugvollinn. Ekki nog med thad heldur fengum vid ad gista i bleika husinu hennar allar fjorar naeturnar vid luxusadstaedur i hjarta haskolabaejarins, algjor snilld.
Byrjudum ad sjalfsogdu a ad litast um a skolasvaedinu og lifa okkur inn i bandariska haskolalifid. Daginn eftir forum vid inn i San Francisco borg med Katrinu og nokkrum vinkonum hennar en thar leigdum vid hjol og hjoludum oll saman yfir hina margfraegu Golden Gate bru i fallegu vedri. Ad sjalfsogdu urdu strakarnir lika ad taka hefdbundid 70 kilometra "orientation walk" og nyttum vid sunnudaginn i thad og gengum allan daginn upp og nidur allar thaer oteljandi haedir sem borgin er byggd a. Naesta dag var komid ad storri stund thegar Bragi helt ut i ovissuna i leit ad afa sinum, John Lareau, sem hann hafdi ekki sed i nokkur ar. Leitin tokst vonum framar og urdu fagnadarfundir i Redwood City hverfinu thegar tyndi sonarsonurinn knudi dyra. A medan a thessu hjartnaema fjolskylduaevintyri stod for Magnus einn sins lids med bat i Alcatraz-fangelsid thar sem helstu glaeponar Bandarikjanna voru geymdir um midja 20. oldina. Merkileg upplifun ad ganga um thennan sogufraega stad og sjuga i sig fangelsislifid. San Francisco er an efa einn af flottari stodum sem vid hofum heimsott i ferdinni - otrulega falleg og serstok borg med oteljandi andlit. Ekki spillti svo fyrir ad gista hja Katrinu i "The Pink house" i Berkeley.
Eins og svo oft hefur komid fram erum vid piltarnir oft a tidum outreiknanlegir og thad sannadi sig enn og aftur thegar vid tokum tha skyndiakvordun ad fljuga fra Sisco til Montreal i Kanada til ad heimsaekja Hauk Bjorgvins gamla vin okkar. Thad var thokkalegt sjokk ad fara ur 20 stiga hita og sol i San Fransisco og maeta i frost i Montreal. Haukur tok einstaklega vel a moti okkur og hofum vid gist i ibudinni hans sidustu fjora daga og haft gaman ad. Kynntumst sambylismonnum hans, Abdul og Dylan, en their felagar eru miklir meistarar og hofum vid fimm eitt miklum tima saman. Haukur hefur synt okkur borgina en her hofum vid m.a. gengid upp a Mont Royal fjallid og bordad a Schwartz's - besta samlokustad i heimi skv. Montrealbuum. A fimmtudagskvold upplifdum vid alvoru Kanadastemmningu thegar vid forum a heimaleik hja ishokkylidi borgarinnar,Montreal Canadiens, i hinni glaesilegu Bell Centre holl sem tekur yfir 20 thusund ahorfendur. Heimamenn sigrudu gestina i Florida 4-1 okkur og Montrealbuum til mikillar anaegju.
Montrealborg er geysilega fallegur stadur og thratt fyrir kuldann hofum vid labbad mikid um og skodad stadinn. Hofum sidan tekid thvi rolega herna heima hja Hauki og spilad ofaa leiki i ProEvolutionSoccer vid strakana. Thegar thetta er skrifad eru adeins nokkrar minutur thangad til vid roltum ut a rutustod og dundrum okkur til hinnar einu sonnu New York en thar verdur lokakafli ferdarinnar spiladur.
Nu er adeins taep vika i ad vid hetjurnar komum heim svo fyrir ahugasama er um ad gera ad hefjast handa vid ad ryksuga rauda dregilinn!
Verid hress og ekkert stress!
Bragi og Maggi
Sunday, March 28, 2010
Tuesday, March 16, 2010
14.000 fet - brimbrettin logd a hilluna
Gledilega hatid gott folk, i dag er Saint Patrick's day um allan heim! Bidjumst velvirdingar a langvarandi bloggleysi. Vonum nu ad thid fyrirgefid okkur thad.
Sol og sumar tok a moti okkur thegar haldid var a brimbrettanamskeidid og litid mal fyrir strakana ad rifa i sig oldurnar vid Agnes Waters. Thad var augljost ad jafnvaegisaefingarnar kvoldid adur voru ad skila ser og Bretarnir og Rumenarnir hafa vonandi laert mikid af okkur.
Daginn eftir tok vid slakandi strandlif thar sem vid sugum i okkur solina i gegnum solarvorn numer 30+ og fylgdumst med theim bestu keppa a brimbrettamoti baejarins. I von um ad blidan heldi afram ad leika vid okkur bokudum vid okkur i dagsferd til Lady Musgrave Island sem er stadsett a staersta koralrifi i heimi, Great Barrier Reef. Vedrid sveik okkur tho enn eina ferdina og sjoferdin var krefjandi med Japani af ollum staerdum og gerdum aelandi a allt og alla. Vid stoppudum uti vid eyjuna og snorkludum a rifinu en sjavarlifid thar var vaegast sagt storbrotid. Oteljandi tegundir litrikra fiska og annarra sjavardyra syntu tharna med okkur en skemmtilegast var tho ad fylgjast med risastorum skjaldbokum sem svomludu um i sjonum. Fengum lika ad sigla i halfgerdum kafbat um rifid og gengum loks um Lady Musgrave eyjuna sem er eingongu buin til ur koral.
Nu var komid ad thvi ad taka brimbrettaaevintyrid skrefinu lengra og roltum vid thvi voda flottir upp i brimbrettabud og badum um tvo bretti...fyrir vana menn. Thessi bretti reyndust ekki alveg jafn audveld vidureignar og byrjendabrettin og thegar vid maettum fullir sjalfstrausts nidur a strond bidu okkar 5m haar oldur. A thessum tveimur klst med brettin tokst okkur thvi midur aldrei ad synda ut fyrir oldurnar og hvad tha standa upp a brettinu. I kjolfarid tokum vid tha akvordun ad vidburdarrikum brimbrettaferli okkar vaeri lokid - brettin voru logd a hilluna.
Vid hofdum husbilinn goda a leigu i taepar tvaer vikur en a theim tima keyrdum vid einhverja 1200 km um austurstrond Astraliu. Vid heldum uppteknum haetti og eldudum a hverju kvoldi en undir lokin var maturinn farinn ad jafnast a vid thad sem haegt er ad panta a Hotel Holti og Perlunni. Med ollum mat var bodid upp a majones og barbeque-sosu en hinir indaelu Astralir hafa vida komid fyrir utigrillum fyrir gesti og gangandi og nyttum vid okkur thad ospart. Thannig komumst vid hja thvi ad borga okkur inn i husbilatjaldstaedi full af eldri borgurum og laumudumst vid thvi til ad leggja `Frumunni` i hinum ymsu skumaskotum adur en vid forum ad sofa.
A laugardaginn skiludum vid bilnum vid sorglega athofn a bilaleigunni i Brisbane. Hofdum einn dag thar i borg thar sem vid tokum upp thradinn ad nyju fra Asiu og gengum tugi kilometra um svaedid. Naesti afangastadur okkar var Nyja Sjaland, nanar tiltekid hofudborgin Auckland sem er byggd i kringum oteljandi kulnada eldfjallagiga. Stoppum her i fjora daga en fyrsta daginn roltum vid um borgina og kynntumst landsmonnum.
Eitt af lykilmarkmidum heimsreisunnar miklu var ad fara i fallhlifarstokk. Thann draum letum vid raetast nu i morgun thegar vid skradum okkur i stokk ur hvorki meira ne minna en 14.000 feta haed (4,3 km). Thad var virkilega magnad ad fljuga med litilli flugvel upp i thessa haed, bundnir framan a reynslubolta med eina litla fallhlif a bakinu. Magnus og felagi hans foru fyrstir ut ur velinni en samkvaemt Braga var strakurinn stjarfur sidustu minuturnar fyrir stokkid. Vorum i frjalsu falli i taeplega minutu a otrulegum hrada og svifum svo um i fallhlifinni i nokkrar minutur adur en vid lentum heilu a holdnu a jordinni. Thad var olysanleg tilfinning ad stokkva ur flugvel og steypast til jardar a ognarhrada og eins ad svifa hatt yfir landinu eins og fuglinn fljugandi. Thegar nidur var komid var thad Bragi sem var i sjokki en heilinn a honum for i graut einhvers stadar a leidinni og var strakurinn nokkrar minutur ad na attum a ny. Thetta var sem sagt gedveikt!
Thegar thetta blogg hefur verid stimplad inn siglum vid ut a Waiheke eyju sem er her rett hja en thar aetlum vid ad vera thangad til a fostudaginn thegar vid tokum lettleikandi 12 klukktima flug yfir Kyrrahafid til San Francisco.
Bidjum ad heilsa ollum heima i sveitinni!
-Bragi og Maggi
Sol og sumar tok a moti okkur thegar haldid var a brimbrettanamskeidid og litid mal fyrir strakana ad rifa i sig oldurnar vid Agnes Waters. Thad var augljost ad jafnvaegisaefingarnar kvoldid adur voru ad skila ser og Bretarnir og Rumenarnir hafa vonandi laert mikid af okkur.
Daginn eftir tok vid slakandi strandlif thar sem vid sugum i okkur solina i gegnum solarvorn numer 30+ og fylgdumst med theim bestu keppa a brimbrettamoti baejarins. I von um ad blidan heldi afram ad leika vid okkur bokudum vid okkur i dagsferd til Lady Musgrave Island sem er stadsett a staersta koralrifi i heimi, Great Barrier Reef. Vedrid sveik okkur tho enn eina ferdina og sjoferdin var krefjandi med Japani af ollum staerdum og gerdum aelandi a allt og alla. Vid stoppudum uti vid eyjuna og snorkludum a rifinu en sjavarlifid thar var vaegast sagt storbrotid. Oteljandi tegundir litrikra fiska og annarra sjavardyra syntu tharna med okkur en skemmtilegast var tho ad fylgjast med risastorum skjaldbokum sem svomludu um i sjonum. Fengum lika ad sigla i halfgerdum kafbat um rifid og gengum loks um Lady Musgrave eyjuna sem er eingongu buin til ur koral.
Nu var komid ad thvi ad taka brimbrettaaevintyrid skrefinu lengra og roltum vid thvi voda flottir upp i brimbrettabud og badum um tvo bretti...fyrir vana menn. Thessi bretti reyndust ekki alveg jafn audveld vidureignar og byrjendabrettin og thegar vid maettum fullir sjalfstrausts nidur a strond bidu okkar 5m haar oldur. A thessum tveimur klst med brettin tokst okkur thvi midur aldrei ad synda ut fyrir oldurnar og hvad tha standa upp a brettinu. I kjolfarid tokum vid tha akvordun ad vidburdarrikum brimbrettaferli okkar vaeri lokid - brettin voru logd a hilluna.
Vid hofdum husbilinn goda a leigu i taepar tvaer vikur en a theim tima keyrdum vid einhverja 1200 km um austurstrond Astraliu. Vid heldum uppteknum haetti og eldudum a hverju kvoldi en undir lokin var maturinn farinn ad jafnast a vid thad sem haegt er ad panta a Hotel Holti og Perlunni. Med ollum mat var bodid upp a majones og barbeque-sosu en hinir indaelu Astralir hafa vida komid fyrir utigrillum fyrir gesti og gangandi og nyttum vid okkur thad ospart. Thannig komumst vid hja thvi ad borga okkur inn i husbilatjaldstaedi full af eldri borgurum og laumudumst vid thvi til ad leggja `Frumunni` i hinum ymsu skumaskotum adur en vid forum ad sofa.
A laugardaginn skiludum vid bilnum vid sorglega athofn a bilaleigunni i Brisbane. Hofdum einn dag thar i borg thar sem vid tokum upp thradinn ad nyju fra Asiu og gengum tugi kilometra um svaedid. Naesti afangastadur okkar var Nyja Sjaland, nanar tiltekid hofudborgin Auckland sem er byggd i kringum oteljandi kulnada eldfjallagiga. Stoppum her i fjora daga en fyrsta daginn roltum vid um borgina og kynntumst landsmonnum.
Eitt af lykilmarkmidum heimsreisunnar miklu var ad fara i fallhlifarstokk. Thann draum letum vid raetast nu i morgun thegar vid skradum okkur i stokk ur hvorki meira ne minna en 14.000 feta haed (4,3 km). Thad var virkilega magnad ad fljuga med litilli flugvel upp i thessa haed, bundnir framan a reynslubolta med eina litla fallhlif a bakinu. Magnus og felagi hans foru fyrstir ut ur velinni en samkvaemt Braga var strakurinn stjarfur sidustu minuturnar fyrir stokkid. Vorum i frjalsu falli i taeplega minutu a otrulegum hrada og svifum svo um i fallhlifinni i nokkrar minutur adur en vid lentum heilu a holdnu a jordinni. Thad var olysanleg tilfinning ad stokkva ur flugvel og steypast til jardar a ognarhrada og eins ad svifa hatt yfir landinu eins og fuglinn fljugandi. Thegar nidur var komid var thad Bragi sem var i sjokki en heilinn a honum for i graut einhvers stadar a leidinni og var strakurinn nokkrar minutur ad na attum a ny. Thetta var sem sagt gedveikt!
Thegar thetta blogg hefur verid stimplad inn siglum vid ut a Waiheke eyju sem er her rett hja en thar aetlum vid ad vera thangad til a fostudaginn thegar vid tokum lettleikandi 12 klukktima flug yfir Kyrrahafid til San Francisco.
Bidjum ad heilsa ollum heima i sveitinni!
-Bragi og Maggi
Thursday, March 4, 2010
Singin' in the rain!
Thegar vid heilsudum ykkur sidast vorum vid i Bangkok a okkar naest sidasta degi i Tailandi.
Tha vildi svo oheppilega til ad vegabrefsaritunin okkar hafdi runnid ut og i stad thess ad framlengja akvadum vid ad taka sensinn og vera ologlegir i tvo daga og borga svo sekt a flugvellinum. Oryggisins vegna greindum vid ekki fra thessu her a blogginu.
Allt gekk vel framan af med thetta laumuspil en thegar vid aetludum ad tjekka okkur inn a hotel sidustu nottina kom babb i batinn. Tha vorum vid i fyrsta sinn a ferdum okkar um Tailand bednir um nafn og vegabrefsnumer og i lettu panickasti akvadum vid ad skra vin okkar Petur Ma Hardarson fyrir herberginu. Utlendingaeftirlitid nadi ekki i skottid a okkur en vid hofum reyndar ekkert heyrt fra Petri eftir thetta atvik...
Thann 25. februar heldum vid a splunkunyjar slodir - til Sydney i Astraliu. Thennan sama dag fagnadi Maggi 21 ars storafmaeli og var haldid upp a thad med hefdbundnum kjuklinganudlum og mjog misjafnri afmaelisklippingu. Eftir um 9 tima flug heilsadi Sydney okkur a fostudagsmorgni en thad fyrsta sem vid tokum eftir var verdlagid sem var subbulegt. Fengum okkur tvo banana og vorum rukkadir um 250 kr.......hofum ekki bordad banana sidan. Annars er Sydney gridarlega huggulegur stadur med morgum fallegum byggingum og gordum. Allir thar eru lika otrulega katir og hressir og heyrir madur 'how are you mate?` hvar sem madur kemur.
Stoppudum i thrja goda daga i Sydney og skodudum medal annars operuhusid margfraega og adra merkilega stadi i kringum Sydney harbour sem er liklega fraegasta hofn i heimi. Heimsottum lika olympiuthorpid thar sem Olympiuleikarnir voru haldnir arid 2000 og var mjog merkilegt ad ganga tharna um og skoda oll mannvirkin sem hystu thessa miklu leika - juju, Olympuleikana thar sem Vala okkar Flosadottir stokk og nadi i bronsid! A laugardagskvoldinu duttum vid inn i mogulega staersta party arsins en thar voru um 600 thusund manns samankonir til ad taka thatt i Mardi Gras sem er arlegur fognudur samkynhneigdra i Astraliu og annars stadar i heimnum. Fylgdumst med rosalegri skrudgongu thar sem skrautlegt folk stormadi hja i miklu studi og letu Haffa Haff lita ut fyrir ad verka gargandi gagnkynhneigdan.
Sidasta manudag forum vid nordur til Brisbane med stuttu flugi og nadum i husbilinn margumtalada. Hann fekk umsvifalaust nafnid `Fruman` en vegna smaedar sinnar gatum vid ekki kallad hann `Thruman`. Magnus settist vid styrid a medan Bragi helt a kortinu og keyrdu strakarnir sem leid la nordur i att a Sunshine Coast thar sem okkar attu ad bida brimbretti, solstolar, skjaldbokur og skvisur a faeribondum. Thad var thvi midur ekki raunin en sidustu fjora daga hefur ringt eldi og brennisteini og hofum vid thvi verid halffastir inni i litla bilnum en thar er rakastigid farid ad nalgast 100%. Forum samt i dagsferd til staerstu sandeyju i heimi, Fraser Island, sem var mjog ahugavert tho ad eyjan hefdi orugglega litid betur ut i sol og sumaryl. Vid hofum ekki latid rigninguna sla okkur algjorlega ut af laginu heldur eldad eins og Joi Fel og Siggi Hall i eldhusinu i skottinu a bilnum. Bodid hefur verid upp a nudlukjukling, pasta med hakki og kjukling med raudvinslegnum makkaronum. Med ollum mat hofum vid gulraetur sem eru mjog odyrar her i Astraliu.
Annad sem hefur komid okkur a ovart herna i Astraliu er mikid kenguruleysi. Vid hofum nu verid her i heila viku og ekki sed eina einustu kenguru.......attu thaer ekki annars ad vera her eda var thad einhvers stadar annars stadar? Nuna erum vid staddir i smabaenum Agnes Waters og bidum eftir godu vedri a morgun svo vid getum farid ad kenna thessum Astrolum adeins ad surfa!
Med sol i hjarta og song a vorum......mate,
Magnus Orn og Gudmundur Bragi
Tha vildi svo oheppilega til ad vegabrefsaritunin okkar hafdi runnid ut og i stad thess ad framlengja akvadum vid ad taka sensinn og vera ologlegir i tvo daga og borga svo sekt a flugvellinum. Oryggisins vegna greindum vid ekki fra thessu her a blogginu.
Allt gekk vel framan af med thetta laumuspil en thegar vid aetludum ad tjekka okkur inn a hotel sidustu nottina kom babb i batinn. Tha vorum vid i fyrsta sinn a ferdum okkar um Tailand bednir um nafn og vegabrefsnumer og i lettu panickasti akvadum vid ad skra vin okkar Petur Ma Hardarson fyrir herberginu. Utlendingaeftirlitid nadi ekki i skottid a okkur en vid hofum reyndar ekkert heyrt fra Petri eftir thetta atvik...
Thann 25. februar heldum vid a splunkunyjar slodir - til Sydney i Astraliu. Thennan sama dag fagnadi Maggi 21 ars storafmaeli og var haldid upp a thad med hefdbundnum kjuklinganudlum og mjog misjafnri afmaelisklippingu. Eftir um 9 tima flug heilsadi Sydney okkur a fostudagsmorgni en thad fyrsta sem vid tokum eftir var verdlagid sem var subbulegt. Fengum okkur tvo banana og vorum rukkadir um 250 kr.......hofum ekki bordad banana sidan. Annars er Sydney gridarlega huggulegur stadur med morgum fallegum byggingum og gordum. Allir thar eru lika otrulega katir og hressir og heyrir madur 'how are you mate?` hvar sem madur kemur.
Stoppudum i thrja goda daga i Sydney og skodudum medal annars operuhusid margfraega og adra merkilega stadi i kringum Sydney harbour sem er liklega fraegasta hofn i heimi. Heimsottum lika olympiuthorpid thar sem Olympiuleikarnir voru haldnir arid 2000 og var mjog merkilegt ad ganga tharna um og skoda oll mannvirkin sem hystu thessa miklu leika - juju, Olympuleikana thar sem Vala okkar Flosadottir stokk og nadi i bronsid! A laugardagskvoldinu duttum vid inn i mogulega staersta party arsins en thar voru um 600 thusund manns samankonir til ad taka thatt i Mardi Gras sem er arlegur fognudur samkynhneigdra i Astraliu og annars stadar i heimnum. Fylgdumst med rosalegri skrudgongu thar sem skrautlegt folk stormadi hja i miklu studi og letu Haffa Haff lita ut fyrir ad verka gargandi gagnkynhneigdan.
Sidasta manudag forum vid nordur til Brisbane med stuttu flugi og nadum i husbilinn margumtalada. Hann fekk umsvifalaust nafnid `Fruman` en vegna smaedar sinnar gatum vid ekki kallad hann `Thruman`. Magnus settist vid styrid a medan Bragi helt a kortinu og keyrdu strakarnir sem leid la nordur i att a Sunshine Coast thar sem okkar attu ad bida brimbretti, solstolar, skjaldbokur og skvisur a faeribondum. Thad var thvi midur ekki raunin en sidustu fjora daga hefur ringt eldi og brennisteini og hofum vid thvi verid halffastir inni i litla bilnum en thar er rakastigid farid ad nalgast 100%. Forum samt i dagsferd til staerstu sandeyju i heimi, Fraser Island, sem var mjog ahugavert tho ad eyjan hefdi orugglega litid betur ut i sol og sumaryl. Vid hofum ekki latid rigninguna sla okkur algjorlega ut af laginu heldur eldad eins og Joi Fel og Siggi Hall i eldhusinu i skottinu a bilnum. Bodid hefur verid upp a nudlukjukling, pasta med hakki og kjukling med raudvinslegnum makkaronum. Med ollum mat hofum vid gulraetur sem eru mjog odyrar her i Astraliu.
Annad sem hefur komid okkur a ovart herna i Astraliu er mikid kenguruleysi. Vid hofum nu verid her i heila viku og ekki sed eina einustu kenguru.......attu thaer ekki annars ad vera her eda var thad einhvers stadar annars stadar? Nuna erum vid staddir i smabaenum Agnes Waters og bidum eftir godu vedri a morgun svo vid getum farid ad kenna thessum Astrolum adeins ad surfa!
Med sol i hjarta og song a vorum......mate,
Magnus Orn og Gudmundur Bragi
Subscribe to:
Posts (Atom)