Search This Blog

Thursday, January 7, 2010

Bono og Eagle í ruglinu

Um leid og sidasta faersla klaradist logdum vid af stad ut i ovissuna. Vid vorum greinilega ekki i turistahverfi og saum bara einn hvitan mann a klukkutima rolti um hverfid. Hver einasti madur fylgdist vel med okkur og skonum hans Magga og hver einasti bill gerdi tilraun til ad keyra a okkur. Loksins fundum vid taxa sem gat skutlad okkur inn a stadin sem vid aetludum ad gista a. Vid attum tho eftir ad finna gistiheimili og endudum a vaegast sagt skrautlegum stad sem okkur var fylgt inn a af litlum saetum indverja...seinna um kvoldid var hann rammskakkur og mjog gladur ad sja okkur. Guesthouse Delight samanstendur af litlum klefum sem minna a salernisbasa thvi veggirnir na ekki upp i loft...2 rum og 1 bord...meira en nog.

Thessa tvho sidustu daga hofum vid verid mjog duglegir ad skoda borgina og otruleg upplifun ad vera herna. I gaerkvoldi lobbudum vid heim til Colaba ur Churchgate hverfinu og allt gekk eins og i sogu thangad til vid maettum heilum her af fataekum bornum sem langadi i peninginn okkar. Um 15 krakkar komu hlaupandi a moti okkur opnum ormum og Bono tokst rett svo ad smegja ser i gegnum thvoguna. Maggi lenti thvi i theim og thegar thau voru byrjud ad sla i vasana hans heyrdist oskrad: "drullid ykkur i burtu helvitis krakkaormar". Their voru ekki a thvi og thad var Maggi sem thurfti ad lokum ad hlaupa til thess ad sleppa.

Vid hofum thad mjog gott nuna og skemmtum okkur konunglega. A morgun aetlum vid ad fara i guided tour og skoda slummid og svo holdum vid um kvoldid til Ahmadabad i naeturlestinni.

kvedjur fra Mumbai

6 comments:

  1. Sælir félagar.
    Þið eruð strax lentir í æfintýrum! Ekki borgar sig að reyta innfædda til reiði því þeir eru víst miklu fleiri en þið..........! Þó þeir séu reyndar mun minni hver og einn.
    Gaman að heyra frá ykkur og gott að þetta er allt að virka. Farið samt varlega - fleiri en mæður og ömmur sem nefna það! Kveðja. HM.

    ReplyDelete
  2. Er að fíla hvað þið eruð duglegir að skrifa hérna. Haldið þessu áfram
    kv SIgríður María

    ReplyDelete
  3. Þetta hljómar of vel, get ekki beðið eftir að komast til Indlands (5 dagar) :D. Sjáumst von bráðar.
    Kv. Stefán Ingi

    ReplyDelete
  4. Gaman að fá að fylgjast með ykkur félögum. Góða skemmtun áfram :O)
    EE

    ReplyDelete
  5. Hvar er like takkinn þegar maður þarf hans, svo einfalt að "commenta" með honum. Anyway, hljómar alltof vel hjá ykkur,smá öfund, já bara oggupínulítil. En haldið áfram að blogga, bannað að nenna ekki!!
    Anna Björk!

    ReplyDelete
  6. Hahaha, snilld! Alveg óþarfi að nefna að veggirnir nái ekki upp í loft. Og þið verðið að vinna í "það þýðir ekkert að betla af mér" svipnum, hann verður orðinn mjög góður í lok ferðar ;)
    Fylgist spennt með,
    kv. Hildur

    ReplyDelete