Vid heilsum ykkur fra Hotel Pearl herna i uthverfi Mumbai eftir okkar fyrstu nott her a Indlandi.
Kl. 17.00 a manudaginn hofst forin mikla thegar vid logdum af stad fra Keflavikurflugvelli til London. Mommur okkur keyrdu ut a flugvoll, stodu sig mjog vel en hafa liklegast gratid saman a Keflavikurveginum.
Thvert gegn vilja foreldra okkur akvadum vid a spara okkur storfe og ``gista`` a Heathrow flugvelli i stadin fyrir ad fara inn i borgina og fa gistingu, en flugid okkar til Mumbai var kl. 10.30 i gaer. Vistin a vellinum var agaet en timinn vissulega frekar lengi ad lida. Thad var tvhi gott a komast upp i risatora flugvelina og sofa a leidinni hingad til Indlands.
Vid vorum maettir um 01.00 ad stadartima og tok tha vid ad finna leigubil sem gat komid okkur a hotelid. Thessi leigubilaferd verdur lengi i minnum hofd.....held ad that seu engar umferdarreglur a Indlandi, that eru fullt af hundum uti a gotu og eg veit ekki hvad og hvad. Eftir ad vid komum inn a hotel tok ekki betra vid en tha voru maettir hvorki meira ne minna en fjorir logreglumenn i fullum skruda ad taka ut stoduna. Their spurdu okkur otal spurninga en hotelstjorinn passadi vel upp a okkur enda vildi hann ekki missa vidskiptin. Thetta var vist eitthvad ``regular check`` hja loggunni....mjog skemmtilegt that.
Vid aetlum ekki ad vera adra nott her a Hotel Pearl thar sem thad er frekar mikid ut ut ollu. Nu forum vid og finnum leigubil nidur i Colaba sem er midbaer Mumbai og munum thar finna nyjan gististad og byrja ad skoda thessa stormerkilegu borg!
Bidjum ad heilsa ollum heima a Islandi!
Maggi og Bragi
Tuesday, January 5, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Gaman að lesa þetta - spurning hvort mæður ykkar hafi beðið Indversku lögguna að framkvæma þetta regular check svona til öryggis...Bestu kveðjur til Indlendinga. kv. Birkir frændi.
ReplyDeleteHljómar spennandi drengir, ég hefði samt pottþett verið hrædd við lögregluna.
ReplyDeleteSKemmtið ykkur vel
kv Sigríður María
Jæja Magúns... þá er ég búin að leggja inná þig það sem ég skuldaði þér.. þú ættir þá að geta keypt þér ein sérsaumuð silkijakkaföt eða svo á Indlandinu! :)
ReplyDeleteEn ég vona að það sé gaman hjá ykkur.. strax teknir af löggunni og sonna, það kalla ég góðan árangur! áfram svona!!
En GÓÐA SKEMMTUN
kv. Sunna María uppáhalds systir þín
Flott að geta fylgst með ykkur á síðunni strákar. Þið megið gjarnan bjóðast til að skaffa Indverjum nokkra notaða stjórnmálamenn fyrir lítið. Kippan er seld með sérstökum afslætti þessa dagana. Bestu kveðjur, Árni pabbi.
ReplyDeleteGott að heyra frá ykkur - við Arna erum saklausar í löggumálinu. Vonandi getið þið haldið ykkur frá löggum það sem eftir er ferðar. Hlökkum til að lesa bloggið ykkar.
ReplyDeleteKv. Brynja
Ég hringdi á lögguna. Ási
ReplyDeleteFrábært að heyra frá ykkur strákar. Vonandi samt ekki fleiri löggusögur. Hlökkum til að heyra meira. Kv. Arna, mamma.
ReplyDeleteGaman að lesa bloggið ykkar strákar, en ykkur til fróðleiks þá er Taj Mahal sumarbústaður Ólafs Ragnars Grímsson og Doritar.
ReplyDeleteKv/Már