Search This Blog

Sunday, January 24, 2010

Hvar er Taj Mahal?

Nu erum vid maettir til Delhi, sjalfrar hofudborgarinnar, og thegar thetta er skrifad er adeins einn dagur eftir af dvol okkar her i aevintyralandinu Indlandi!

Eftir ad sidasta blogg var skrifad roltum vid af stad og gengum um Jaipur thvera og endilanga. Vid solsetur akvadum vid ad heimsaekja apahofid svokallada sem stendur a haed fyrir ofan borgina. Thad getur verid varasamt thvi thusindir apa bua thar og ef ad gestirnir eru ekki med naegan mat geta their verid arasargjarnir. Vid sluppum sem betur fer omeiddir fra forinni og eftir ad hafa naelt okkur i apamat voru their hinir blidustu og bordudu ur hondunum a okkur eins og ekkert vaeri sjalfsagdara. Thegar vid vorum vid thad ad koma nidur vard uppthot thvi i hop apanna hofdu baest villisvin, geitur og ein aggresif belja. Vid thordum ekki odru en ad kasta tvhi sem eftir var af matnum fra okkur til ad fordast alvarleg meidsli, serstaklega eftir ad einn apinn hafdi bokstaflega kylt eina geitina i andlitid!

Um kvoldid skelltu strakarnir ser i bio! Saum splunkunyja Bollywood-mynd , `Chance to dance`, en hun var ad sjalfsogdu a Hindi (indversku) og textalaus en einhverra hluta vegna tala leikararnir a ensku i ca. 5 hverri setningu. Myndin var lika med gridarlega einfoldum soguthraedi svo ad vid skemmtum okkur konunglega allan timann.

Naesta dag heldum vid til smabaejarins Bharatpur eftir ad hafa tekid skyndilega akvordun um ad fara ekki alla leid til Agra heldur stoppa einhvers stadar a leidinni i leit ad nyjum aevintyrum. Vid baeinn stendur thjodgardur sem er thekktur fyrir mikid fuglalif en vid leigdum okkur reidhjol og hjoludum af stad. Saum mikid af glaesilegum fuglum en adallega var thad skemmtilegt ad komast ut ur borgarlifinu og hjola um i frumskoginum. Um kvoldid komumst vid ad thvi ad thad eru engir veitingastadir i Bharatpur og borgin yfir hofud frekar ljot og leidinleg. Adur en vid forum ad sofa spreyjadi Magnus flugnaeitri a vegg hotelherbergisins med theim afleidingum ad malningin hreinlega bradnadi af. Vid akvadum thvi ad fara til Agra snemma naesta morgun enda vildum vid ekki lenda upp a kant vid annan hotelstjora en thessi var um 70 ara gamall med russahufu og RayBan solgleraugu.

Thegar til Agra var komid var fyrsta mission dagsins ad finna PizzaHut stad sem var i nagrenninu en tha hofdum vid ekki bordad i um 16 klukkutima. Maturinn var einstaklega godur og agaet tilbreyting fra kjukling, hrisgrjonum og rotsterkum Indlandskassum.

Naesta morgun hringdi vekjaraklukkan 06:00 enda stor dagur framundan, Taj Mahal dagurinn. Vid vorum komnir ad hlidinu um half 7 en tha komumst vid ad thvi ad midasalan er um 2 km i burtu fra herlegheitunum. Eftir thann gongutur var komid ad vopnaleit vid innganginn og vorum vid felagarnir afvopnadir. Thad ma ekki vera med vasahnif, skaeri og vasaljos i Taj Mahal. Tha vorum vid loksins klarir i slaginn og bidum spenntir eftir ad sja solarupprasina sem atti ad bresta a upp ur 7. Solin kom hins vegar aldrei upp og thad sem verra var....vid fundum ekki Taj Mahal! Sokudolgurinn var thykk svartathoka sem hafdi lagst yfir borgina um nottina. Vid rakumst tho ad lokum a bygginguna fraegu en saum adeins helming hennar til ad byrja med. Vid letum tho ekki deigan siga og drapum timann med thvi ad labba nokkra hringi um svaedin og endudum svo a thvi ad setjast ad a Taj safninu. Eftir ad hafa setid thar sofandi i um klukkutima kom godhjartadur safnvordur med te handa okkur og sagdi ad thokan vaeri a undanhaldi. Thad var magnad ad sja thessa merkilegu byggingu i ollu sinu veldi og stendur hun vel undir nafni sem fallegasta bygging i heimi, eitt af 7 undrum veraldar. Eftir ad hafa dadst ad Taj Mahal i dagoda stund heldum vid ut a lestarstod thar sem lest til hofudborgarinnar Delhi beid okkar.

Thokan helt afram ad plaga okkur en samtals vard 5 tima seinkun a lestinni hennar vegna. A timapunkti keyrdi lestin afram a gonguhrada og fengum vid thvi langthrada hvild hvor fra odrum en saetin voru ekki i sama vagni. Vid vorum ekki lengi ad finna okkur hotel og var farid ad nalgast midnaetti thegar vid vorum bunir ad borda. Tha datt okkur i hug thad snjallraedi ad reyna ad na Island - Danmork a EM i handbolta thvi strakunum okkar virtist ekki veita af auka studningi. Thad var hins vegar ekki um audugan gard ad gresja a internetkaffimarkadnum um midja nott en ad lokum baud einmana travel agent okkur inn a skrifstofu til sin (og musarinnar sem thar vappadi um) og leyfdi okkur ad fylgjast med leiknum a netinu. Ad sjalfsogdu flengdum vid thessa Dani og vid forum sattir ad sofa a `Hotel Hash`

Erum ad nidurlotum komnir her a internetkaffinu en i dag hofum vid labbad hatt i 40 kilometra um Delhi thvera og endilanga. Byrjudum a thvi ad labba inn i Old Dheli en thar er mikid af throngum gotum og allt ad gerast. Komum ad hinu storglaesilega Red Fort en thad er buid ad vera lokad heillengi af thvi ad thad er thjodhatidardagur a thridjudaginn. Indverjarnir eru mjog hraeddir vid hridjuverk fra fraendum sinum i Pakistan en ekki er haegt ad segja ad thessir nagrannar sendi mikid af jolakortum sin a milli. I midjum gonguturnum vorum vid gripnir inn i almenningsgard af indverskum strakum sem vildu fa okkur med i krikket. Vid hofum audvitad aldrei spilad krikkett en eftir ad hafa tekid tvo hogg hvor vorum vid eiginlega sendir i burtu thar sem vid thottum eiginlega of sterkir spilarar. Naest skodudum vid Ghandi safnid i Nyju Delhi en thad er a sama stad og hann var skotinn arid 1948. Thadan la leidin svo heim a leid en fyrir einskaera tilviljun lentum vid a staerstu ludrasveitaaefingu sogunnar thar sem rumlega 300 hermenn aefdu fyrir thjodhatidardaginn. Tharna voru lika konunglegir hestar, ulfaldar, logreglumenn. Stadurinn er lika magnadur en a sama reitnum er thinghusid, skrifstofa forsaetisradherra og svo forsetabustadurinn sem laetur Bessastadi lita ut eins og verkfaeraskur!

Akvadum ad borda a Connaught place sem er frekar fint hverfi midju borgarinnar. Vid saum svo sannarlega eftir thvi en stadurinn var ekki likur Indlandi a neinn hatt.....vid soknudum beljanna, kukafylunnar, solumannanna, okunidinganna og betlaranna.....thad er hid sanna Indland fyrir okkur!

Bidjum ad heilsa ollum a Islandi og naesta blogg verdur fra splunkunyju landi en vid yfirgefum svaedin arla morguns a thjodhatidardaginn, 26. januar.

-Maggi og Bragi

5 comments:

  1. Mjög gaman að lesa þetta strákar og ég er ánægður með að þið náðuð að sjá Taj Mahal í heild. Svo sé ég að þið fögnuðuð með stæl á Hotel Hash eftir sigurinn á Dönunum :). Góða ferð til næsta lands og verið duglegir með myndavélina!

    Kv. Skender.

    ReplyDelete
  2. FLOTTIR! ég gleymdi því alveg að ég ætlaði að kommenta á öll bloggin ykkar..! En þetta hljómar eins og háklassa ævintýri! Virkilega gaman að lesa þetta hjá ykkur! og vá hvað ég hefði verið til í að sjá apa lemja geit!! hehee
    Þið haldið áfram að skemmta ykkur svona vel í næsta landi! og maggi ég sit og bíð eftir póstkorti aaaallan daginn..
    knús frá mér
    Íris

    ReplyDelete
  3. Þetta hljómar rosalega vel allt saman, gaman að lesa þetta!

    Snilld hjá ykkur að horfa á leikinn! Er einmitt að horfa á Ísland-Króatíu núna

    Bestu kveðjur
    Sigríður María

    ReplyDelete
  4. Snilld:D öfunda ykkur svo mikið sko! já ég tek undir með Skender, takiði ófáar myndir fyrir okkur!
    gangi ykkur vel:)
    Sigrún

    ReplyDelete
  5. bara basic að týna Taj Mahal, hlakka annars til að sjá fleiri myndir og heyra hvort singapore sé ekki bara skítsæmilegur staður.
    -grámyglukveðja frá eyjunni... Anna Björk

    ReplyDelete