I gaer kvoddum vid Guesthouse Delight med soknudi og heldum af stad i leit ad einhverjum sem vildi taka okkur i skodunarferd um baeinn. Fyrstur a vegi okkar vard madur ad nafni Mustafa og eftir miklar samningavidraedur tokum vid tilbodi hans og eyddum vid naestu 5 klukkutimum med honum i jeppanum hans. Hann for med okkur um alla Mumbai-borg.....vid skodudum ymis hof, Ghandisafnid, rikra manna hverfid, staerstu thvottastod i heimi en lokum var thad gonguferd um Dharavi slummid sem stod uppur. Thar bua 700 thusund manns a 5 ferkilometrum en myndin fraega, Slumdog Millioner fjalladi einmitt um folkid thar. Thad var otrulega skemmtilegt ad labba tharna um, olikt midborginni voru allir tharna mjog vinalegir, gladlyndir og sattir med lifid og tilveruna.
Um kvoldid komum vid okkur ut a lestarstod thar sem okkar beid 9 klukkutima naeturlestarferd til Ahmadabad. Ferdalagid var heldur betur ahugavert en heldur throngt var a thingi i vagninum og allir thurftu ad kura tharna i satt og samlyndi. Vid vorum thvi maettir hingad snemma i morgun og eftir godan gongutur fra lestarstodinni checkudum vid okkur inn a Hotel Volga sem er algjort luxushotel midad vid sidustu thrjar naetur.....samt er huggulegt holuklosett :)
A morgun hefst althjodlegt flugdrekafestival her i borginni og ma segja ad eftirvaenting borgarbua, og okkar, se mikil. Vid lobbudum um motssvaedid adan og vorum itrekad hylltir af skolabornum sem tharna voru i storum hopum. Eg veit ekki hvort vid seum eina hvita folkid i Ahmedabad en nanast hver einasti madur heilsar okkur, vinkar, bidum um eiginhandararitun og eg veit ekki hvad og hvad. Okkur likar agaetlega vid thessa miklu athygli....thetta gaeti orugglega vanist
Hofum thetta ekki lengra i bili....bidjum ad heilsa ollum heima a Islandi en serstaklega tho 3. fl. kvenna og 4. fl. karla sem keppa a Islandsmotinu innanhuss um helgina!
Kv, Maggi og Bragi
Vel gert strákar. Þetta verður bara betra og betra. Udaipur er flottur staður! :)
ReplyDeletekv. Bjarni
ReplyDeleteElsku Maggi(póló) bróðir
ReplyDeleteÞað hefur verið tómlegt hérna heima eftir að þú fórst!
Við söknum þín Über-mikið, við grátum í koddann á hverju kvöldi... við getum varla litið á mynd af þér.. þá yfirtekur sorgin og við brestum í kvalarfullan grát og þunglyndi. En við vonum að þú skemmtir þér stórkostlega.. stattu þig strákur
ÞÚ ERT HETJAN OKKAR!!!!
kv. þín systkin og bestu vinir í öllum heimi hér.. Sunna og Arnar