Thegar vid kvoddum ykkur sidast vorum vid ad frodufella ur spenningi vegna thess ad frumskogarferd var a naesta leyti. Kvoldid fyrir brottfor i forina ogurlegu runnu svo a okkur tvaer ef ekki thrjar grimur thegar vid saum hopinn sem aetladi ad berjast vid villikettina med okkur. Tharna voru 70 ara afi, 65 ara amma, fimmtug hjon ad ogleymdum kanadiskum offitusjuklingi og taugaveikladri vinkonu hans. Eftir ad hafa fengid thad a hreint hvort thad vaeri ekki orugglega haegt ad fara i sturtu i frumskoginum logdum vid af stad i aevintyrid.
Ferdin hofst a stuttum runti a filsbaki en ad honum loknum tok vid ganga i gegnum skoginn. Komumst loksins a leidarenda eftir ad nokkur motorhjol voru send til ad ferja afa, ommu og offitusjuklinginn yfir erfidustu hjallana. Gistum i litlum kofum um nottina en sem betur fer var haegt ad versla bjor, gos og salthnetur i litla thorpinu.
Seinni tvo dagana i frumskoginum bodudum vid okkur i fossum, bordudum godan mat og sigldum a bambusfleka nidur fljot. Thessum dogum eyddum vid med godum hopi Frakka sem budu okkur guttunum i mat thegar heim var komid. Tho ad vid thyrftum ekki ad glima vid tigrisdyr og snaka (saum reyndar tvo eitursnaka a gongunni) var ferdin skemmtileg og frabaert ad komast ur borgarlifinu og inn i fallega natturu Tailands. Thegar vid hofdum kynnst Chiang Mai og theim thusund nuddstofum sem thar eru fellum vid felagarnir ad lokum i gildruna. Vid fengum okkur tima i 'thai massage' en thessar 30 kiloa taelensku konur attu i stokustu erfidleikum med ad teygja almennilega a okkur enda um tvo stalmenn ad raeda.
Adur en vid yfirgafum nordrid thurftum vid ad anda ad okkur fjallaloftinu og natturunni betur og akvadum thvi ad fara i fjallahjolreidatur. Lagt var af stad ur Chiang Mai a jeppum med hjolin a thakinu og hjoludum vid nidur ur 1600m haed asamt snargedveikum leidsogumanni og tveimur 24 ara Thjodverjum. Vid toldum okkur vera i thokkalegu formi svo ad vid voldum ad sjalfsogdu leid sem krafdist 'good/extreme physical condition'. Eftir fyrstu brekkuna upp i moti med aeluna i halsinum heldum vid ad vid vaerum bunir ad vera en adrenalinflaedid nidur snarbrattar moldarbrekkur vann upp alla vanlidan og vel thad. Hjolaturinn tok um 4 klst (35 km) og thratt fyrir storfurdulegan krampa i hondinni a Braga thar sem thumallinn festist vid lofann komumst vid nidur med adeins orfaar skramur.
Daginn eftir hjolaturinn la leidin aftur sudur til Bangkok med naeturlestinni og thadan beint til Samut Songkhram. Thessi litli baer var otrulega rolegur og a timabili leid okkur bara eins og heima a Seltjarnarnesi...nema tharna vorum vid einu hvitu mennirnir a sveimi. Hitinn i Samut var tho heldur mikill og svitinn i algjoru hamarki. Othefurinn af okkur kom berlega i ljos thegar vid stigum upp a straetopallbil med um 25 skolakrokkum sem hikudu ekki vid ad halda fyrir nefid a medan ferdinni stod. Adur en vid heldum aftur til Bangkok tok Bragi tha afdrifariku akvordun ad lata fjarlaegja 'makkann' margfraega af hausnum a ser. Klippinging heppnadist svona svakalega vel en Magnus taldi klippikonuna a ad skilja eftir skott a hnakkanum eins og var vinsaelt seint a sidustu old og gengur Bragi thannig um goturnar i dag.
Erum nu staddir i Bangkok a okkar sidasta kvoldi her i Asiu. Thad er otrulegt ad hugsa til thess ad rumar 7 vikur seu lidnar sidan vid yfirgafum snoktandi maedur okkar a Keflavikurflugvelli en dagarnir hafa lidid hratt og ymislegt buid ad gerast. Thad er nokkud ljost ad hingad munum vid koma aftur fyrr en seinna. Vonandi getum vid haldid afram ad blogga tho ad internetkoff i hinum vestraena heimi seu i dyrari kantinum.
Bidjum ad heilsa ykkur!
Bragi og Maggi
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Gaman að lesa þetta! kv Sigríður María
ReplyDeleteSælir drengir.
ReplyDeleteBestu þakkir fyrir þessa frábæru pistla. Þeir gefa okkur vinum og ættingjum kost á að reyna aðeins að lifa okkur inn í allt það stórkostlega sem þið eruð að gera þarna fyrir austan.
Þið veljið daginn í að ferðast milli áhrifasvæða en mér skilst að þið eigið nær 12 tíma flug fyrir höndum. Það verður svolítið sérstakt afmælisboð vegna 21 árs afmælis MÖH. Ekki bara veisla með kóki, pizzum og skúffuköku eins og hér á árum áður. (Reyndar finnst manni ekki mjög langt síðan!)
Bestu afmæliskveðjur og gangi ykkur sem allra best. HM.
Alltaf gaman að lesa bloggin ykkar! Magnús, þú verður að taka mynd af skottinu hans Braga! :D
ReplyDeletevar ekkert happy ending í thai massage-inu
ReplyDeleteVid erum fyrirmyndarmenn og letum ekki goma okkur inn a vafasamar nuddstofur tho ad nog vaeri af theim!
ReplyDeleteHHHHHHHHHHHHHHHHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAMMMMMMMMMMMMMMMMMMMINGJU MEEEEED AFMAELIDA MAFAKKAAAAAAAAAAAAAAAAAA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
ReplyDeleteKV. HUMUSTYPPI
skila kveðjunni.
ReplyDeleteBrynjar