Djofull er heitt!
Erum staddir i Ayutthaya, fyrrverandi hofudborg Tailands, en her hofum vid eytt sjodheitum degi i ad skoda rustir og oteljandi styttur af Buddah vini okkar. Forum i kvold med naeturlest nordur a boginn til Chang Mai en thadan er svo ferdinni heitid i 'Jungle trek' thar sem vid munum i thrja daga rydja okkur leid um frumskoginn, borda poddur og berjast vid tigrisdyr, snaka og onnur skrimsli.
Lifid a strondinni var ljuft og atti hopurinn godar stundir a malasisku eyjunni Langkawi. Einn daginn tokum vid bilaleigubil og keyrdum hringinn i kringum thessa fallegu eyju. Magnus 'kamelljon' Helgason atti nu ekki miklum erfidleikum med ad keyra i vinstri umferdinni med styrid ofugu megin. Daginn eftir forum vid i siglingu thar sem vid heimsottum nokkrar obyggdar eyjar og skodudum vel thad sem fyrir augu bar. Undir lok dags vorum vid felagarnir fengnir med i strandfotbolta thar sem vid ad sjalfsogdu lekum listir okkar og kenndum thessum strandbuum sma bolta.
Naesti afangastadur okkar var Tailand, land hinna thusund brosa. Tokum ferju til baejarins Satun og thadan rutu til strandbaejarins Krabi. Rutuferdin var ekkert til ad hropa hurra fyrir en misskemmtileg, tailensk kareoki-tonlist glumdi allan timann a medan vid klistrudumst vid sveitt plastsaeti. Krabi olli okkur hins vegar ekki vonbrigdum og strax um kvoldid kynntumst vid einstaklega hressum ferdaskrifstofukonum sem hjalpudu okkur ad skipuleggja naestu thrja daga.
Forum i agaetis kajaksiglingu um fallegt fljot i nagrenninu thar sem vid skodudum glaesilega natturu og gamlar hellateikningar. Eina sem skyggdi a ferdina voru russnesk feitabollumaedgin sem attu i mestu erfidleikum med ad sigla batnum sinum og voru med almennt vesen allan timann, kajakforingjanum til mikillar armaedu. Um kvoldid baettist Thora i hopinn og i tilefni af thvi foru sexmenningarnir a kvoldmarkad baejarins og bordudu a hinum ymsu matarskurum. Sidar um kvoldid gerdum vid allt vitlaust a diskostad baejarins en Stefan og Bragi foru thar fremstir i flokki med islenskum danssporum af bestu gerd.
Daginn eftir var haldid til einnar fallegustu eyju i heimi, eyjunnar Koh Phi-Phi. Eyjan er thvi midur gegnsosa af turistum af ollum staerdum og gerdum og thvi liklega buin ad tyna sinum mestu tofrum. Forum med hradbati sem sigldi med okkur um eyjasvaedid og stoppadi nokkrum sinnum thar sem haegt var ad snorkla og virda fyrir ser fjolbreytt dyralif hafsbotnsins.
Sidasti dagurinn a Krabi var sa allra skemmtilegasti en tha for hopurinn i klettaklifur a fjall i nagrenninu. Otrulega skemmtileg lifsreynsla en haest forum vid i 25 metra haed. Fengum ad klifra upp fjorar mismunandi leidir en i theim erfidari flaeddi adrenalinid sem aldrei fyrr og var otrulega skemmtilegt ad reyna sig i alveg nyrri og spennandi ithrott. Um kvoldid skyldust leidir thegar Jorunn, Dagny, Stefan og Thora foru a einhverja eyju i party aldarinnar a medan vid tokum stefnuna a Bangkok - enda langadi okkur hvort sem er ekkert i thetta asnalega party!
I Bangkok var mikid um ad vera enda kinverska nyarid i nand og vorum vid thvi tveir eins og Maria og Josep fordum i leit ad gistiheimili eldsnemma um morgun thar sem allt var fullt. Ad lokum fundum vid vid agaett gistiheimili og hofumst thvi handa vid ad sjuga i okkur andrumsloft hofudborgarinnar. Skodudum morg glaesileg hof og byggingar og komumst i kynni vid frumskogarkappann Mark fra Californiu en hann hjalpadi okkur ad skipuleggja vikuna i N-Tailand. Mark er faeddur og uppalinn i frumskogum Sudur-Ameriku og sagdi hann ad vid gaetum hringt i hann hvenaer sem er ef vid vildum komast i 'hardcore jungle trekking' og borda poddur og svo framvegis. Vid erum ad hugsa malid.
Kinverska nyarid, nu ar tigursins, gekk i gard i gaer med tilheyrandi hatidarholdum og hullumhaei. Forum nidur i Chinatown sem var stappadur af folki i hatidarskapi. Thar fundum vid i hlidargotu 500 Tailendinga sitjandi fyrir framan eitthvad musteri undir strangri oryggisgaeslu. Vid fengum okkur ad sjalfsogdu saeti i hopnum og eftir um klukkutima bid eftir einhverju storfenglegu maetti hopur eldri borgara a svaedid en eftira var okkur sagt ad thar hefdi drottning Tailands verid medal gamalmennanna!
Nu er ferdin bratt halfnud og geta thvi ahugasamir byrjad ad telja nidur!
One love,
Maggi og Bragi
Sælir drengir.
ReplyDeleteVildi skýra ykkur frá úrslitum í fyrstu 2 leikjum í Meistaradeild Evrópu nú eftir áramót. Man.Utd. var að vinna í Milano 3-2 eftir að Ronaldinho kom sínu liði yfir á 3ju mínútu. Svo kom Scoles með eitt á 36. mín. og Ronney með tvö skallamörk í seinni háflleik. Lyon van svo Real Madrid 1-0 í Frakklandi. Þannig að það var eflaust óvænt. Beckham spilaði fyrstu 70 mín. og var bærilegur. Mikil stórleikjafílingur í þessu eins og nærri má geta.
Gaman að heyra að allt gengur vel og þið kvartið undan hita þegar loks kom smá kuldi hér á landi - er samt ekkert til að nefna. Gott að fá símtalið í dag frá MÖH en það gladdi auðvitað viðstadda og fleiri sem haldið er upplýstum.
Svo er öskudagurinn á morgun - ekki langt síðan þið klædduð ykkur upp í búninga á þeim degi! Tíminn líður hratt.
Gangi ykkur vel áfram.
Bestu kveðjur. HM.
Sælir.
ReplyDeleteÖnnur úrslit dagsins eru þau að 3.fl. Gróttu í handbolta vann FH í kaplakrika 22-26 og erum við því að fara í bikarúrslit í Höllinni!!! Það er líka stundum gaman á Íslandi:D
Kv,litli
Frábært að heyra í ykkur í dag. Gróttuliðið stóð sig mjög vel í 4 liða úrslitum bikarsins í kvöld í öruggum sigri á FH í Krikanum. Það var alvöru barátta í strákunum. Nú bíða menn spenntir eftir úrslitaleiknum við Stjörnuna.
ReplyDeleteKærar kveðjur frá heimilisfólkinu.
ÁBÁ sr.
Þið eruð flottir. Hlakka til að heyra aftur í ykkur. Ein pæling er að safna blogginu saman í bók og gefa hana út. Ég myndi kaupa hana.
ReplyDeletekv. Brynjar
Ég myndi líka kaupa hana! Gott að vita af ykkur í Tælandi.
ReplyDeleteKv. Hildur