Search This Blog

Sunday, March 28, 2010

Leitin ad afa

Hallo godan daginn!

Thegar vid skildum vid ykkur sidast vorum vid i thann veginn ad stiga um bord i ferju sem atti ad flytja okkur til eyjarinnar Waiheke sem er taeplega klukkutima sigling fra Auckland. Waiheke reyndist vera algjor luxuseyja, full af vinekrum og gomlu folki, en thratt fyrir thad fundum vid agaetis bakpokastad til ad gista a. Daginn eftir akvadum vid ad labba yfir alla eyjuna thar sem annad hostel var ad finna og reyndist sa gongutur vaegast sagt eftirminnilegur. Lobbudum tharna um i glampandi sol med gridarlegt utsyni yfir grasi grona eyjuna og fagurblatt hafid. Komumst a leidarenda eftir mikid labb og fundum ekki verri gististad thar sem okkur var fagnad sem fyrstu Islendingum sem gista a stadnum.

Yfirgafum Waiheke eftir tvo goda daga og vippudum okkur umsvifalaust ut a flugvoll thar sem 12 tima flug Sisco beid okkar. Thad leid alveg merkilega hratt og adur en vid vissum af vorum vid maettir til Californiu i Bandarikjunum. Katrin Omarsdottir (systir Einars Bjarna) er i Berkeley haskola sem er ekki langt fra San Francisco og var hun svo almennileg ad saekja okkur a flugvollinn. Ekki nog med thad heldur fengum vid ad gista i bleika husinu hennar allar fjorar naeturnar vid luxusadstaedur i hjarta haskolabaejarins, algjor snilld.

Byrjudum ad sjalfsogdu a ad litast um a skolasvaedinu og lifa okkur inn i bandariska haskolalifid. Daginn eftir forum vid inn i San Francisco borg med Katrinu og nokkrum vinkonum hennar en thar leigdum vid hjol og hjoludum oll saman yfir hina margfraegu Golden Gate bru i fallegu vedri. Ad sjalfsogdu urdu strakarnir lika ad taka hefdbundid 70 kilometra "orientation walk" og nyttum vid sunnudaginn i thad og gengum allan daginn upp og nidur allar thaer oteljandi haedir sem borgin er byggd a. Naesta dag var komid ad storri stund thegar Bragi helt ut i ovissuna i leit ad afa sinum, John Lareau, sem hann hafdi ekki sed i nokkur ar. Leitin tokst vonum framar og urdu fagnadarfundir i Redwood City hverfinu thegar tyndi sonarsonurinn knudi dyra. A medan a thessu hjartnaema fjolskylduaevintyri stod for Magnus einn sins lids med bat i Alcatraz-fangelsid thar sem helstu glaeponar Bandarikjanna voru geymdir um midja 20. oldina. Merkileg upplifun ad ganga um thennan sogufraega stad og sjuga i sig fangelsislifid. San Francisco er an efa einn af flottari stodum sem vid hofum heimsott i ferdinni - otrulega falleg og serstok borg med oteljandi andlit. Ekki spillti svo fyrir ad gista hja Katrinu i "The Pink house" i Berkeley.

Eins og svo oft hefur komid fram erum vid piltarnir oft a tidum outreiknanlegir og thad sannadi sig enn og aftur thegar vid tokum tha skyndiakvordun ad fljuga fra Sisco til Montreal i Kanada til ad heimsaekja Hauk Bjorgvins gamla vin okkar. Thad var thokkalegt sjokk ad fara ur 20 stiga hita og sol i San Fransisco og maeta i frost i Montreal. Haukur tok einstaklega vel a moti okkur og hofum vid gist i ibudinni hans sidustu fjora daga og haft gaman ad. Kynntumst sambylismonnum hans, Abdul og Dylan, en their felagar eru miklir meistarar og hofum vid fimm eitt miklum tima saman. Haukur hefur synt okkur borgina en her hofum vid m.a. gengid upp a Mont Royal fjallid og bordad a Schwartz's - besta samlokustad i heimi skv. Montrealbuum. A fimmtudagskvold upplifdum vid alvoru Kanadastemmningu thegar vid forum a heimaleik hja ishokkylidi borgarinnar,Montreal Canadiens, i hinni glaesilegu Bell Centre holl sem tekur yfir 20 thusund ahorfendur. Heimamenn sigrudu gestina i Florida 4-1 okkur og Montrealbuum til mikillar anaegju.

Montrealborg er geysilega fallegur stadur og thratt fyrir kuldann hofum vid labbad mikid um og skodad stadinn. Hofum sidan tekid thvi rolega herna heima hja Hauki og spilad ofaa leiki i ProEvolutionSoccer vid strakana. Thegar thetta er skrifad eru adeins nokkrar minutur thangad til vid roltum ut a rutustod og dundrum okkur til hinnar einu sonnu New York en thar verdur lokakafli ferdarinnar spiladur.

Nu er adeins taep vika i ad vid hetjurnar komum heim svo fyrir ahugasama er um ad gera ad hefjast handa vid ad ryksuga rauda dregilinn!

Verid hress og ekkert stress!

Bragi og Maggi

2 comments:

  1. Drengirnir komnir til NY................
    Start spreading the news sagði Frank. Er það ekki enn í fullu gildi?
    Kveðja.
    HM.

    PS: Hvað um pennavini ykkar. Eru þeir allir týndir og farnir þegar þið eruð að koma heim?

    ReplyDelete
  2. Það er málið HM - I want to be part of it. Þykist vita að þið verðið í hörkuformi þegar þið komið heim eftir allt strollið. Ef þið komist í Village Vanguard megið þið hugsa til Coltrane og hinna strákanna í kvartettinum.

    ÁBÁ sr.

    ReplyDelete